Einfalt

Caraweb kerfið er afar einfalt í notkun, allar einingar eru unnar á síðunni sjálfri og hægt að draga til og frá
og bæta við með einföldum hætti.

Ódýrt

Mörg smærri fyrirtæki og einstaklingar hafa ekki efni á stærri vefum fyrir reksturinn sinn.
Caraweb hentar því frábærlega, því það er ódýrt og auðvelt að vinna með.

Notendavænt

Mikilvægt er að halda vefsíðum uppfærðum. Með Caraweb verður það leikur einn
að vera með nýjasta efnið ykkar á vefnum óháð því hvort fólk sé kunnugt vefsíðukerfum eða ekki.

Það sem CaraWeb býður uppá

Vörukerfi

Vörukerfið býður uppá að flokka og sýna vörur
sem í boði eru

Fréttakerfi & viðburðir

Fréttakerfið er auðvelt að uppfæra með nýrri
frétt / bloggi sem hægt er að deila á Facebook

Kort

Google staðsetningakort til að auðvelda 
viðskiptavinum að finna ykkur og þjónustuna

Vefverslun

Við bjóðum uppá vefverslun með tengingum 
við helstu kortafyrirtæki landsins

Myndasafn

Myndasafnið okkar er einfalt og snyrtilegt,
auðvelt er að búa til albúm og hlaða upp mörgum myndum 

Tungumál

Við bjóðum uppá að hafa vefsíðuna á íslensku og ensku og
einfalt er að skipta á milli tungumála.

Contact form

Sérsniðið form til að hafa samband við þitt fyrirtæki
hratt og örugglega.

Viðskiptavinir í Caraweb